Ísland í dag - Gullævintýri íslensks sveitapilts á Grænlandi

Í Íslandi í dag kynnumst við gullævintýri á Grænlandi með sveitapilti úr Tungunum, Eldi Ólafssyni, sem fyrir áratug keypti þar gjaldþrota gullnámu. Merkur áfangi náðist nýlega þegar fyrstu gullstangirnar voru steyptar.

253
16:26

Vinsælt í flokknum Fréttir