Pall­­borðið - EM-ævin­týrið: Króatíu­leikurinn

Ásgeir Örn Hallgrímsson, silfurverðlaunahafi frá Peking 2008, Theodór Ingi Pálmason, handboltasérfræðingur og línukempa, og Guðjón Guðmundsson, sjálfur Gaupi, mættu í settið og ræddu EM ævintýri íslenska handboltalandsliðsins skömmu áður en leikurinn gegn Króatíu hófst.

1123
57:29

Vinsælt í flokknum Pallborðið