430 sunnlenskir kennarar funduðu á Flúðum

Gervigreind, netöryggi og skapandi verkefni í skólastarfi voru aðal málin á tveggja daga haustþingi kennara á Suðurlandi. Formaður Kennarafélags Suðurlands treystir sér ekki til að segja um hvort banna eigi símanotkun eða ekki í sunnlenskum skólum.

141
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir