Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember
Í síðasta þætti af Viltu finna milljón var farið yfir hvernig pörin ætluðu að draga saman kostnað í matarinnkaupum og það var gert í mjög erfiðum mánuði, desember þar sem fólk eyðir jafnað mest í mat.