Heimir segir Ísland vanta kjöt á beinin

Heimir Hallgrímsson hefur hrifist af þeim skrefum sem íslenska landsliðið hefur tekið undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, hann segir þó vanta kjöt á beinið hjá liðinu og að það vanti upp á eiginleika sem voru ríkjandi hjá gullaldarliðinu sem fór með okkur á tvö stórmót.

421
02:33

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta