EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu

Þeir Sindri Sverrisson og Aron Guðmundsson eru enn staddir í Sviss að elta íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu. Liðið á einn leik eftir í riðlinum gegn Norðmönnum en Ísland er á botninum í riðlinum án stiga.

430
11:21

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta