Lögmál leiksins: „Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti“

Farið var yfir fólskulegt brot Grayson Allen á Alex Caruso í leik Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dögunum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, þætti sem sérhæfir sig í NBA-deildinni í körfubolta.

1771
01:25

Vinsælt í flokknum Körfubolti