Lífsbókin heldur utan um lífshlaupið og hinstu óskir

Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, stofnandi Lífsbókarinnar og Trés lífsins, ræddi við okkur um áhugavert frumkvöðlaverkefni þar sem fólk skráir sitt lífshlaup.

63
12:12

Vinsælt í flokknum Bítið