Tekið lengri tíma að vinna andlega úr áfallinu að sofna undir stýri en líkamlega
Sigurjón Þórsson, fyrrverandi bílstjóri sagði frá sinni reynslu að sofna undir stýri í tengslum við átakið Ekki geispa golunni. Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri innanlandssviðs Eimskips, ræddi átakið líka við okkur.