Brennslan - Kalli Bjarni skráði sig ekki sjálfur í Idolið: „Djöfull skal ég taka djókið lengra“

Kalli Bjarni er fyrsti gestur í nýjum lið í Brennslunni sem ber heitið Hvar Ertu Nú? Spjall við einstaklinga sem voru mikið í sviðsljósinu og þjóðfélagsumræðunni á ákveðnum tíma en hafa á undanförnu verið undir radarnum. Kalli Bjarni er búinn að breyta lífi sínu til hins betra og hefur nú verið edrú í eitt ár með 5 mánaða gamalt barn og gefur loksins út tónlist sem hann semur sjálfur.

1449
10:35

Vinsælt í flokknum Brennslan