Rólegt og rómantískt í bílakarókí

Nýjasti getur vefþáttarins Bítið í bílnum kom heldur betur á óvart þegar hann söng frægt lag Elvis Presley, eins og sést í meðfylgjandi myndbandi. Veist þú hver er undir pokanum? Giskaðu á Facebook-síðu Bylgjunnar og þú gætir unnið vegleg verðlaun.

433
02:09

Vinsælt í flokknum Bítið