
Rannsókn: Vinnustaðapartí algengur vettvangur kynferðislegrar áreitni
Í umfangsmikilli rannsókn sem gerð var á vinnustöðum kemur fram að vinnustaðapartí geta verið vettvangur daðurs sem þróast í kynferðislega áreitni. Makalaus vinnustaðapartí voru nefnd sérstaklega.