Sinfónía í búri Á aðventutónleikum Sinfóníunnar var yfirleitt fínn hljómsveitarleikur en söngurinn kom misjafnlega út. Gagnrýni 15. desember 2010 20:00
Djöfullegra en lífið sjálft Vel byggðar og vel stílaðar smásögur sem undirstrika einstæða sýn Kristínar á eðli þess að vera manneskja. Gagnrýni 15. desember 2010 07:00
Jenný segir frá Nýjasta skáldsaga Braga Ólafssonar er flókið skáldverk og metnaðarfullt. Þar birtast öll bestu höfundareinkenni Braga, hún er launfyndin og spakleg rannsókn á skáldsögunni og lífinu sjálfu. Gagnrýni 14. desember 2010 06:00
Af skunkum og svörtum englum Fínn krimmi með flottu plotti og góðri persónusköpun. Rígheldur athygli lesandans, vekur til umhugsunar og kemur á óvart. Gagnrýni 13. desember 2010 07:00
Að klípa þjóninn í rassinn Flott sýning þar sem flugust á orð og fastir frasar sem svo sannarlega hanga enn í loftinu. Gagnrýni 12. desember 2010 07:00
Faðir, fyrirgef þeim ... ekki Fín hugmynd en útfærslan ekki nógu vönduð, sagan nær ekki tökum á lesandanum og lítið fer fyrir spennunni. Gagnrýni 11. desember 2010 18:00
Einstakur hljómur Apparats Í einu orði sagt snilldarplata! Apparat keyrir upp stuðið með frábærri plötu. Gagnrýni 10. desember 2010 07:00
Íþrótt, ekki músík Fremur klisjukennd og einhæf túlkun er allt of algeng í söng Kristjáns Jóhannssonar. Gagnrýni 10. desember 2010 00:01
Fallegur pakki fyrir aðdáendur Hjaltalín gerir margt vel á Alpanon, en nýju lögin hefðu mátt vera fleiri. Gagnrýni 9. desember 2010 18:00
Stjarna á mann Með öngulinn í rassinum stendur nokkuð að baki fyrri veiðimyndum Gunnars og Ragnheiðar þótt inn á milli leynist skemmtilegar tökur sem vísast eiga eftir að ylja víða í vetur. Gagnrýni 8. desember 2010 00:01
Stórfenglegur Mahler Afar trúverðug túlkun á Ófullgerðu sinfóníu Schuberts og fimmtu sinfóníu Mahlers. Gagnrýni 7. desember 2010 13:00
Harðsoðinn krimmi Martröð millanna er ekki frumleg glæpasaga en stendur ágætlega fyrir sínu og lýsir vel öfgunum og ruglinu sem einkenndu þátttakendur í útrásinni. Gagnrýni 7. desember 2010 06:00
Skothelt hjá Benna Benni Hemm Hemm er löngu búinn að sanna sig og segir bless við lúðrana á fínni poppplötu. Gagnrýni 1. desember 2010 18:00
Umskorin hjörtu Runukrossar er frumleg framtíðarsýn sem veltir upp áleitnum umhugsunarefnum en morðgátan fellur í skuggann. Gagnrýni 1. desember 2010 06:00
Metnaðarfull frumraun A Long Time Listening er einfaldlega besta plata ársins. Svo mörg voru þau orð. Gagnrýni 30. nóvember 2010 06:00
Skemmtilegt jukk Prinspóló er orðin fjögurra manna hljómsveit en það góða er samt að þó að tónlistin hafi þróast nokkuð er „heima í herbergi"-hljómurinn ennþá til staðar. Gagnrýni 28. nóvember 2010 06:00
Hasar í lestinni Unstoppable er hressandi og stressandi. Ekki hugsa of mikið samt. Gagnrýni 27. nóvember 2010 06:00
Fín barnaplata Ísgerður er enginn nýliði hvað barnaefni varðar og það heyrist á plötunni. Árið 2010 ætlar að verða fínt ár fyrir barnaplötur. Bara plata er ekki alveg jafn skemmtileg fyrir foreldrana eins og Pollapönk eða Diskóeyjan, en krakkarnir hafa mjög gaman af henni. Gagnrýni 26. nóvember 2010 07:00
Ódýrt og óspennandi Ein stjarna fyrir Skyline og önnur fyrir skemmtilegu handþurrkuna á snyrtingu Laugarásbíós. Hún er alltaf jafn hress. Gagnrýni 25. nóvember 2010 00:01
Upprennandi stórstjarna Friðrik Dór stimplar sig inn í íslenskt popplandslag með fínni frumsmíð. Gagnrýni 24. nóvember 2010 06:00
Skylduáhorf fyrir netverja Catfish er óvæntur gleðigjafi þar sem Facebook og blekkingunni sem þar fær stundum að lifa eru gerð góð skil á mannlegan hátt. Gagnrýni 23. nóvember 2010 07:00
Drungalegur millikafli Harry Potter og dauðadjásnin er fín afþreying en áhorfandinn vill óneitanlega fá meira, sjálfan lokakaflann. Gagnrýni 22. nóvember 2010 13:00
Séð og heyrt anno 1874 Stórskemmtileg og vel stíluð saga en dálítið ágripskennd og sjónarhornið þröngt. Gagnrýni 22. nóvember 2010 10:00
Fín lög, frábærar útsetningar Tólf árum eftir síðustu plötu kemur sterk og persónuleg plata frá Önnu Halldórsdóttur. Gagnrýni 19. nóvember 2010 06:00
Traustur og tilgerðarlaus 2.0 er tilgerðarlaus og vönduð plata frá flinkum tónlistarmanni. Vonandi verður styttri bið í næstu plötu. Gagnrýni 18. nóvember 2010 20:00
Flott frumraun Hljómsveitin Valdimar bætist í hóp þeirra sem spila lágstemmda tónlist með reggí/djass-ívafi. Gagnrýni 18. nóvember 2010 16:00
Ameríska hrunið afhjúpað Inside Job er flott mynd um bandaríska efnahagshrunið sem stundum verður þó aðeins of flókin og langdregin. Gagnrýni 18. nóvember 2010 00:01
Frelsari úr föðurkviði Áhugahópur atvinnuleikara er með mjög áhugaverða sýningu í Hugvísindahúsi Háskólans á Grandagarði 16. Hún var svolítið hæg í byrjun en þess betri þegar líða tók á verkið. Gagnrýni 17. nóvember 2010 15:00
Komdu með mér inn í skuggann Ljósa er vel stíluð og vel byggð saga með frábærri persónusköpun. Saga sem spannar allan tilfinningaskalann og ómögulegt er að leggja frá sér. Gagnrýni 17. nóvember 2010 06:00