Scott með forystu í Kína Ástralinn Adam Scott hefur forystu á Johnny Walker mótinu í golfi í Kína. Scott hafði fjögurra högga forystu eftir 36 holur en í morgun jók hann forystuna í sex högg. Sport 23. apríl 2005 00:01