Töltmót á Hornafirði Opið töltmót verður haldið á Höfn í Hornafirði þann 22. apríl nk. Það er hestamannafélagið Hornfirðingur sem stendur fyrir mótinu í samstarfi við Sparisjóð Hornafjarðar og nágrennis. Sport 5. apríl 2006 10:37
Kvennatölt Gusts og Landsbankans Kvennatölt Gusts og Landsbankans verður haldið laugardaginn 8. apríl nk. í reiðhöll Gusts í Glaðheimum í Kópavogi. Mót þessi hafa alla tíð verið mjög vinsæl og er spáð metaðsókn á laugardag. Keppt verður í Opnun flokk, áhugamannaflokk og byrjendaflokk. Sport 4. apríl 2006 19:46
Gæðingafimi - Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum Næsta mót fer fram næstkomandi fimmtudagskvöld, 6. apríl í Ölfushöll. Keppt verður í Gæðingafimi. Gæðingafimi er grein með frjálsum æfingum og kallar á alla kosti íslenska gæðingsins til hámarks einkunnar. Sýningin er frjáls innan tímamarka sem eru 3 til 4 mínútur. Sport 4. apríl 2006 16:33