
Árni Magnússon nýr forstjóri ÍSOR
Árni Magnússon, fyrrverandi Alþingismaður og ráðherra, hefur verið ráðinn sem fortjóri Íslenskra orkurannsókna, ÍSOR.
Fréttir af vistaskiptum fólks innan fyrirtækja, stofnana og ýmissa samtaka.
Árni Magnússon, fyrrverandi Alþingismaður og ráðherra, hefur verið ráðinn sem fortjóri Íslenskra orkurannsókna, ÍSOR.
Ósætti með framferði stjórnenda Festar varð til þess að Gréta María Grétarsdóttir sagði óvænt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri Krónunnar.
Vigdís Jóhannsdóttir varð hlutskörpust þeirra 116 sem sóttu um stöðu markaðsstjóra Stafræns Íslands.
Tómas Ingason og Magnús Már Einarsson eru nýir stjórnarmenn hjá Orku náttúrunnar.
Hagar gera ráð fyrir að starfslok tveggja stjórnenda hjá félaginu, þeirra Finns Árnasonar og Guðmundar Marteinssonar, muni kosta félagið um 314,5 milljónir króna
Í hópi þeirra 32 sem sóttu um stöðu forstjóra Ríkiskaupa á dögunum má finna hina ýmsu sérfræðinga, forstjóra og framkvæmdastjóra auk þess sem fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og Alþingismaður sóttu um starfið.
Ráðið hefur verið í tvær forstöðumannastöður á Reykjalundi að undanförnu eftir ólgu síðustu mánaða.
Tanya Zharov, sem meðal annars hefur gegnt stöðu aðstoðarforstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, hefur gengið til liðs við Alvotech
Gréta María Grétarsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri Krónunnar.
Sunneva Ósk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin gæðastjóri landvinnslu Samherja og Útgerðarfélags Akureyringa (ÚA).
Jenný Guðrún Jónsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Viðreisnar.
Sigurður Tómas Magnússon Landsréttardómari hefur verið skipaður nýr dómari við Hæstarétt.
Pétur Magnússon hefur verið ráðinn forstjóri Reykjalundar, endurhæfingarmiðstöðvar SÍBS frá og með 1. júní.
Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps hefur lagt til við sveitarstjórn að ráða Söru Elísabetu Svansdóttur í starf sveitarstjóra út kjörtímabilið.
Gústaf Adolf Skúlason hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
Dr. Sjöfn Vilhelmsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Landgræðsluskólans. Hlutverk skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarríkjum sem glíma við land- og jarðvegseyðingu og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga.
Aðalsteinn Guðjónsson hefur verið ráðinn í stöðu viðskiptaþróunarstjóra hjá Póstinum.
Berenice Barrios hefur verið ráðin til Advania til að stýra nýju sviði sem annast sölu og ráðgjöf á Microsoft-lausnum.
Júlía Rós Atladóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra Distica.
Unnur Sverrisdóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Vinnumástofnunar til næsta fimm ára.
Svava Þorsteinsdóttir mun taka við nýju starfi mannauðsstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytisins.
Eitt framboð barst í formannsembætti Samtaka ferðaþjónustunnar og var Bjarnheiður Hallsdóttir því endurkjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára.
Finnur Oddsson, sem verið hefur forstjóri Origo síðustu sjö ár, hefur verið ráðinn forstjóri Haga.
Karl Hrannar Sigurðsson og Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir hafa gengið til liðs við Land lögmenn.
Alls bárust átján umsóknir um starf forstjóra Matvælastofnunar.
Michele Ballarin, stjórnarformaður nýja WOW air, segir flugfélagið hafa ráðið til sín Dmitry Kaparulin.
Elínrós Benediktsdóttir hefur verið ráðinn skólastjóri Ölduselsskóla.
Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði.
Jón Ómar Erlingsson hefur gengið til liðs við Birki ráðgjöf þar sem hann mun sinna rekstrarráðgjöf með áherslu á endurskipulagningu og stefnumótun.
Júlíus Fjeldsted hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá AwareGO.