Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Verkamannaflokkurinn í Noregi bar sigur úr býtum í þingkosningunum sem fram fóru í gær. Vinstri - miðju blokkin, með Jonas Gahr Störe forsætisráðherra og formanna Verkamannaflokksins í broddi fylkingar fékk fleiri atkvæði en blokk hægri flokka. Vinstri flokkarnir tryggðu sér samanlagt 87 þingsæti og flokkarnir til hægri 82, en til að ná meirihluta þarf 85 þingmenn. 9.9.2025 08:21
Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Í hádegisfréttum fjöllum við um fjárlög næsta árs en Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjárlagafrumvarp næsta árs í morgun. 8.9.2025 11:21
Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Áströlsk kona hefur verið dæmd í lífstíðarfangelsi í heimalandi sínu fyrir að eitra fyrir fyrrverandi tengdaforeldrum sínum og systur tengdamóður sinnar fyrrverandi að auki. 8.9.2025 07:24
Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Einn var fluttur á bráðamóttöku vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í íbúðarhúsi í austurborg Reykjavíkur í nótt. 8.9.2025 06:39
Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Í hádegisfréttum verður rætt við forstjóra Lyfjastofnunar sem varar við aukinni ógn af völdum ólöglegra megrunarlyfja. 5.9.2025 11:36
Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja atvinnustefnu sem Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra kynnti í morgun. 4.9.2025 11:40
Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Í hádegisfréttum fjöllum við um fund sem Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra situr í Kaupmannahöfn í dag. 3.9.2025 11:41
Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Dómsmálaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingar á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili. Til stendur að stórefla rafrænt eftirlit í málaflokknum. 3.9.2025 07:37
Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Í hádegisfréttum verður fjallað um uppsagnirnar á Bakka sem tilkynnt var um í gær og rætt við verkalýðsforkólfa og ráðherra vegna málsins. 2.9.2025 11:37
Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu verða allir viðstaddir umfangsmikla hersýningu sem Kínverjar halda til þess að minnast þess að áttatíu ár eru liðin frá uppgjöf Japana í heimstyrjöldinni síðari. 2.9.2025 08:55