Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Öflugur jarðskjálfti sem mældist 7,3 stig reið yfir smáríkið Vanúatú í Kyrrahafi í nótt. 17.12.2024 08:17
Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Rússneskur hershöfðingi, Igor Kirillov, var drepinn í Moskvu í morgun þegar sprengja sprakk um leið og hann kom út úr íbúðabyggingu í höfuðborginni. 17.12.2024 07:29
Leggja til ný úrræði í skaðaminnkun Í hádegisfréttum fjöllum við um tillögur starfshóps um úrræði fyrir þá sem eru langt leiddir af ópíóðanotkun. 16.12.2024 11:38
Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Stjórnlagadómstóll Suður-Kóreu hefur boðað réttarhöld í máli forsetans Yoon Suk Yeol sem mikill styr hefur staðið um undanfarnar vikur. 16.12.2024 08:33
Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Ríkisstjórn Ísraels hefur samþykkt áætlun sem miðar að því að tvöfalda fjölda landtökufólks sem býr á Gólan-hæðum, svæðinu á milli Ísraels og Sýrlands. 16.12.2024 08:23
Áfall fyrir andstæðinga laxeldis í Seyðisfirði Í hádegisfréttum fjöllum við um þá ákvörðun MAST að gefa út tillögu að rekstrarleyfi til fiskeldis í Seyðisfirði. 13.12.2024 11:40
Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Fastlega er búist við því að Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynni um það í dag hver verði næsti forsætisráðherra Frakka. 13.12.2024 07:29
Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Í hádegisfréttum fjöllum við um athugasemdir Umboðsmanns Alþingis við seinagang í svörum hjá Umverfis- og skilulagssviði borgarinnar. 12.12.2024 11:32
Verri afkoma ríkissjóðs ekki gott veganesti fyrir næstu stjórn Í hádegisfréttum verður rætt við aðalhagfræðing Landsbankans sem segir að verri afkoma ríkissjóðs, sem greint var frá í gær, séu ekki góðar fregnir fyrir þá ríkisstjórn sem tekur við búinu. 11.12.2024 11:37
Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Málefni Úkraínu, þróun mála í Sýrlandi og samskipti við Bandaríkin voru efst á baugi á fjarfundi norrænu utanríkisráðherranna sem fram fór í gær. 11.12.2024 06:55