Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við áfram um nýlega útgáfu hvalveiðileyfis til Hvals hf. og hrefnuveiðimanna. 18.12.2024 11:35
Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Rússneska leyniþjónustan FSB segist hafa handtekið tuttugu og níu ára gamlan mann frá Úsbekistan grunaðan um að hafa ráðið Igor Kirillov, rússneska hershöfðingjann sem var sprengdur í loft upp í Moskvu í gærmorgun, af dögum. 18.12.2024 07:37
Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um myndun nýrrar ríkisstjórnar. 17.12.2024 11:43
Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Lögreglan í Madison í Wisconsin í Bandaríkjunum hefur nú nafngreint gerandann í skotárás sem gerð var í grunnskóla í borginni í gær. 17.12.2024 08:25
Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Öflugur jarðskjálfti sem mældist 7,3 stig reið yfir smáríkið Vanúatú í Kyrrahafi í nótt. 17.12.2024 08:17
Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Rússneskur hershöfðingi, Igor Kirillov, var drepinn í Moskvu í morgun þegar sprengja sprakk um leið og hann kom út úr íbúðabyggingu í höfuðborginni. 17.12.2024 07:29
Leggja til ný úrræði í skaðaminnkun Í hádegisfréttum fjöllum við um tillögur starfshóps um úrræði fyrir þá sem eru langt leiddir af ópíóðanotkun. 16.12.2024 11:38
Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Stjórnlagadómstóll Suður-Kóreu hefur boðað réttarhöld í máli forsetans Yoon Suk Yeol sem mikill styr hefur staðið um undanfarnar vikur. 16.12.2024 08:33
Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Ríkisstjórn Ísraels hefur samþykkt áætlun sem miðar að því að tvöfalda fjölda landtökufólks sem býr á Gólan-hæðum, svæðinu á milli Ísraels og Sýrlands. 16.12.2024 08:23
Áfall fyrir andstæðinga laxeldis í Seyðisfirði Í hádegisfréttum fjöllum við um þá ákvörðun MAST að gefa út tillögu að rekstrarleyfi til fiskeldis í Seyðisfirði. 13.12.2024 11:40