Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Býður sig ó­vænt fram til for­seta fyrst kvenna

Ung svissnesk kona að nafni Laura Villars hefur tilkynnt óvænt framboð til forseta alþjóðaakstursíþróttasambandsins, FIA. Hún er fyrsta konan sem býður sig fram til embættisins og stefnir á að steypa ríkjandi forseta af stóli.

Potter undir mikilli pressu

Mikil pressa er á þjálfaranum Graham Potter fyrir leik West Ham og Crystal Palace um helgina.

Langfljótastur í fimm­tíu mörkin

Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn.

Haukar völtuðu yfir ÍR

Haukar unnu afar öruggan sextán marka sigur gegn ÍR í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur á Ásvöllum 44-28.

Sjá meira