„Menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði“ Þjálfarinn Pep Guardiola var manna sáttastur með frammistöðu Manchester City í 5-2 sigri gegn Juventus í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann segir liðið ekki hafa spilað svona vel í mjög langan tíma. 27.6.2025 08:00
Real rústaði Salzburg og vann riðilinn Real Madrid vann afar öruggan 3-0 sigur gegn RB Salzburg í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða, endaði þar af leiðandi í efsta sæti H-riðilsins og mætir Juventus í sextán liða úrslitum. 27.6.2025 07:32
Rauð hitaviðvörun hjá stelpunum okkar í Serbíu Rauð hitaviðvörun var við gildi þegar íslenska kvennalandsliðið æfði í smábæ nálægt höfuðborg Serbíu fyrr í dag. 26.6.2025 15:02
Spila um Forsetabikarinn á HM Handboltalandslið Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri spilar úrslitaleik næsta laugardag um Forsetabikarinn, sautjánda sætið, á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Póllandi. Strákarnir okkur komust í úrslitaleikinn með öruggum 32-38 sigri gegn heimamönnum. 26.6.2025 13:34
Fyrirliði Brentford að ganga til liðs við Arsenal Arsenal virðist vera að ganga frá kaupum á Christian Norgaard, fyrirliða Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Miðjumaðurinn er sagður spenntur fyrir Meistaradeildarfótbolta á næsta tímabili. 26.6.2025 12:46
Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Milos Kerkez hefur skrifað undir fimm ára samning við Liverpool, vinstri bakvörðurinn kemur frá Bournemouth fyrir fjörutíu milljónir punda. 26.6.2025 11:12
Sjáðu Íslandsmetin falla og fagnaðarlætin í lauginni Íslenska frjálsíþróttalandsliðið átti tvo frábæra daga á Evrópubikarnum í Maribor í Slóveníu. Fjögur Íslandsmet féllu, stórkostleg stemning myndaðist meðal hópsins og árangrinum var fagnað með miklu fjöri. 26.6.2025 10:02
Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Kylian Mbappé mætti aftur til æfinga með Real Madrid í gær, fjórum til fimm kílóum léttari eftir að hafa glímt við magakveisu sem sendi hann á spítala. Hann tekur ekki þátt í leik kvöldsins gegn RB Salzburg. 26.6.2025 09:16
Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður AGF í Danmörku, flaug til Stokkhólms í gær og er sagður ætla að semja við sænska félagið Djurgården. 26.6.2025 08:18
Flagg fer til Dallas Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. 26.6.2025 07:50