Einhleypan: Arnar Eyfells er rómantískur og vinnusamur húmoristi Einhleypa Makamála að þessu sinni er Arnar Eyfells einn tveggja eigenda auglýsingastofunnar og framleiðslufyrirtækisins Ketchup Creative. 18.6.2019 11:30
Sönn íslensk makamál: Nýskilin, torskilin og misskilin Ég skildi þegar ég var 36 ára ára. Tvö börn og rúmlega 13 ára samband að baki. Í mínu tilviki var mikill vinskapur þegar ákvörðunin var tekin svo að það auðveldaði þetta flókna ferli sem skilnaður er til muna. Þessi pistill er samt ekki um skilnað heldur hvernig upplifun það var að stíga aftur inn á markaðinn. 17.6.2019 21:30
Hrefna Dan og Palli trúlofuðust á aðfangadag, degi eftir fæðingu dóttur þeirra Hrefnu Dan þekkja eflaust margir af samskiptamiðlinum Instagram en þar er Hrefna þekkt sem mikill fagurkeri bæði hvað varðar fatnað og innanhúshönnun. 16.6.2019 14:30
Tæplega helmingur fólks hefur stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum Niðurstöður úr spurningu síðustu viku sýna að tæplega helmingur fólks segist hafa stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum sínum. Um 800 manns tóku þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar ræddar í Brennslunni á FM957 í morgun. 14.6.2019 11:00
Spurning vikunnar: Hefur þú fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum eða brjóstum? Færst hefur í aukana að fólk sé að senda óumbeðnar og óviðeigandi myndir af kynfærum í gegnum samfélagsmiðla. Mikil umræða hefur skapast um þetta atferli sem virðist tengjast einhvers konar strípi og sýniþörf en oftar en ekki upplifir viðtakandinn þessar myndir sem áreiti eða jafnvel ofbeldi. 14.6.2019 08:00
Emojional: Svala Björgvins Svölu Björgvins þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en hún hefur verið í sviðsljósinu síðan hún var lítli stelpa þegar hún heillaði alla með kröftugri rödd sinni og sjarmerandi framkomu. Makamál tóku spjall við Svölu á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið með emojis. Sjáum hversu emojional Svala er. 13.6.2019 12:00
Viltu gifast Birnir? Birnir Sigurðarson er einn af okkar þekktustu röppurum en hann kemur úr Kópavogi eins og svo margir úr rappsenunni. Makamál fengu Birni í létt spjall á Facebook þar sem hann svaraði spurningum m.a um rómantík og daður í formi gifa. 12.6.2019 15:00
Manstu þegar þú elskaðir mig? Dóra Dúna, nemi við Ljósmyndaskólann í Reykjavík, auglýsir eftir fólki í verkefnið sitt "Rembember when you loved me“ eða Manstu þegar þú elskaðir mig. Verkefnið gengur út á það að mynda fyrrverandi pör og er tilgangurinn að heiðra ástina sem eitt sinn var. 12.6.2019 15:00
Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Einhleypa vikunnar að þessu sinn er ævintýramaðurinn Sveinn Rúnar Einarsson eða Svenni eins og hann er alltaf kallaður. 11.6.2019 15:00
Ástin á götunni: Trúir þú á ást við fyrstu sýn? Makamál kíktu á Austurvöll eitt sólríkt júníhádegi og spurðu fólk um ástina og lífið. Trúir fólk á ást við fyrstu sýn? Og hver er lykillinn að góðu sambandi? 11.6.2019 13:15