Of algengt að fólk leiti ítrekað til læknis áður en það fær krabbameinsgreiningu „Þetta er ekki einsdæmi því miður, og þetta eru auðvitað algjörar sorgarsögur þegar við heyrum þær. Þær eru of margar. Það er einfaldlega þannig,“ segir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastýra Krabbameinsfélagsins. 16.3.2023 13:18
„Við erum ennþá í áfalli eftir þetta“ „Við héldum að þetta væri eitthvað hryðjuverkadæmi. Það var ekki eins og þetta væri einhver lítil Súkka að bakka óvarlega út úr stæði,“ segir kærasta konunnar sem slasaðist í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni, ók á sjö bíla og hafnaði að endingu á rúðu á hárgreiðslustofu í Álfheimum í Reykjavík. 15.3.2023 19:30
Steindi, Auddi og Egill stofna hlutafélag Félagið Celsius dreifing ehf. var skráð á hlutafélagaskrá ríkisskattstjóra í gærdag en á meðal stofnenda eru fjölmiðlamennirnir góðkunnu Auðunn Blöndal, Egill Einarson og Steinþór Hróar Steindórsson, einnig þekktur sem Steindi Jr. 15.3.2023 15:42
Fara fram á vikulangt gæsluvarðhald yfir byssumanninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á vikulangt gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa skotið af byssu inni á skemmtistaðnum The Dubliner í miðborg Reykjavíkur á sunnudagskvöld. 14.3.2023 17:05
Kröfur upp á 735 milljónir í þrotabú Hótel Sögu Skiptum er lokið í þrotabú Hótel Sögu ehf., rekstrarfélagsins sem Íslands rak Hótel Sögu í Bændahöllinni við Hagatorg um áratugaskeið. Lýstar kröfur voru tæpar 735 milljónir króna. 14.3.2023 16:45
„Ég bind miklar vonir við sveppi" Björk Guðmundsdóttir var í viðtali við franska miðilinn Numéro nú á dögunum og fór þar um víðan völl. 14.3.2023 16:19
Hafa ekki tekið ákvörðun um gæsluvarðhald yfir byssumanninum „Það er eiginlega ekkert nýtt. Ég hugsa að það skýrist seinna í dag hvort það verði gerð krafa um gæsluvarðhald,“ segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. 14.3.2023 14:00
Hjartnæmt myndskeið sýnir mæðgur sameinaðar á ný eftir 29 ár Meðfylgjandi myndskeið hefur fangað hug og hjörtu netverja eftir að hin bandaríska Allie Murphy Seabock birti það á TikTok nú á dögunum. Þar má sjá augnablikið þegar móðir Allie og dóttirin sem hún gaf til ættleiðingar nær þremur áratugum áður eru sameinaðar á ný, og eins og vænta má eru endurfundirnir afar tilfinningaþrungnir. 13.3.2023 20:01
Fjöldi manna í vandræðum á fjallvegum austanlands Björgunarsveitir á Austurlandi hafa verið við störf í dag á fjallvegum austanlands og aðstoðað fjölda manns sem komust ekki leiðar sinnar sökum veðurs. 13.3.2023 17:03
Tvinnbíll á Suðurlandsvegi brann til kaldra kola Þrír farþegar komust undan þegar eldur kviknaði í tvinn-rafbíl á Suðurlandsvegi skömmu fyrir klukkan fjögur í dag. 13.3.2023 16:49