Elma Rut Valtýsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Ó­venju­leg förðunar­að­ferð skilar ó­trú­legri út­komu

Ný tískubylgja í förðun hefur farið eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum undanfarnar vikur. Tískubylgjan er kennd við samfélagsmiðlastjörnuna Meredith Duxbury og felst í því að nota allt að tíu pumpur af farða á andlitið sem svo er blandað út með fingrunum.

Kyli­e Jenner orðuð við heims­frægan leikara

Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothée Chalamet eru sögð vera að stinga saman nefjum. Frá þessu greina slúðurmiðlar vestanhafs en orðrómurinn fór á kreik eftir að þau mættu saman á tískusýningu fyrr á árinu.

Páska­bingó Blökastsins í beinni út­sendingu í kvöld

Þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. standa fyrir stórskemmtilegu páskabingói Blökastsins klukkan 20:00 í kvöld. Sýnt verður frá bingóinu í opinni dagskrá og beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi.

Sjá meira