Börnum með offitu synjað um tryggingu Tvö af fjórum tryggingafélögum á Íslandi synja umsókn um tryggingu ef börn fara yfir ákveðið viðmið í þyngd. 6.11.2019 19:30
Segir undirskriftir eingöngu snerta helming barna: „Mæður beita líka ofbeldi“ Undirskriftarsöfnun þar sem stjórnvöld eru hvött til að taka á ofbeldi feðra snertir eingöngu helming barna, að sögn formanns félags um foreldrajafnrétti. Bæði kyn beiti ofbeldi og verði fyrir foreldraútilokun. Stíga þurfi upp úr kynjaskotgröfum og berjast gegn ofbeldi allra foreldra. 5.11.2019 20:00
Á að vinna að útfærslu á sykurskatti Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja af stað hóp til að vinna að útfærslu á sykurskatti eftir að Embætti landlæknis hefur ítrekað mælt með aðferðinni. 5.11.2019 12:36
Segir Embætti landlæknis ekki sópa offitu undir teppið Embætti landlæknis segir mikilvægt að nota aðferðir sem skaða sem minnst þegar kemur að forvörnum vegna offitu. Annað auki á jaðarsetningu enda séu fitufordómar ríkjandi á Íslandi. 4.11.2019 21:00
Þúsundir íslenskra barna með offitu: „Þessar tölur slá mann niður“ Íslenskum börnum fjölgar hratt sem eru skilgreind með offitu. Athygli vekur hátt hlutfall of feitra meðal unglingsdrengja en tíundi hver drengur í níunda bekk er með offitu. 4.11.2019 08:30
Íslensk börn hafa aldrei verið jafn þung Íslensk börn hafa aldrei verið jafn þung. Offita hefur aukist verulega síðustu fimm ár og sýna nýjustu mælingar að sex prósent grunnskólabarna séu með sjúkdóminn offitu. 3.11.2019 19:00
Sífellt fleiri greina frá kynferðisofbeldi á unglingsárum Verkefnastýra Stígamóta segist telja klám einn stærsta lýðheilsuvanda samfélagsins. 26.10.2019 20:30
Kosið í dag um sameiningu Á fjórða þúsund íbúa fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Vænta má niðurstöðu í kringum miðnætti í kvöld. 26.10.2019 09:14
Grunur um að Íslendingar kaupi barnaníð sem streymt er beint á netinu Fimm danskir karlmenn voru dæmdir fyrir að panta og kaupa kynferðisbrot gegn barni í gegnum netið á síðasta ári. Lögregla hér á landi hefur fengið ábendingar um að Íslendingar tengist slíkri brotastarfsemi og er málið í rannsókn. 8.10.2019 18:30
Sprenging í verslun Íslendinga með notuð föt Fleiri hundruð Íslendingar ákveða að selja föt sín á nytjamörkuðum í hverjum mánuði og slíkir markaðir spretta nú upp í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins. Viðskiptavinirnir segja bæði budduna og umhverfisvitundina njóta góðs af. 7.10.2019 19:18