Sveitarfélög skilyrði fjárveitingu til íþróttafélaga vegna #metoo Íþróttakonur kalla eftir að sveitarfélög skilyrði fjárveitingu til íþróttafélaga með kröfum um skýra verkferla í ofbeldismálum. Formaður íþrótta- og tómstundaráðs segir að verið sé að vinna að slíkum skilyrðum. 11.1.2018 20:00
Ný og stærri Neyðarmóttaka kynferðisofbeldis Verið er að mæta mikilli fjölgun mála og er móttakan hönnuð sérstaklega með þarfir brotaþola í huga. 10.1.2018 21:00
#metoo-sögur streyma enn á facebook-síður Stjórnendur facebook-síðu kvenna í sviðslistum og kvikmyndagerð segja afleiðingar byltingarinnar ræddar í hópnum og að tilfinningar séu blendnar enda bransinn lítill. Þær segja von á tíðindum frá fleiri starfshópum. 10.1.2018 19:30
Íslendingar eru orðnir meðvitaðri neytendur Neytendastofu berast margar ábendingar í kringum útsölur, flestar snúa að röngu fyrra verði þannig að afsláttur sé látinn líta út fyrir að vera meiri en hann er. 4.1.2018 22:30
Áttræð hættir að hjúkra jafnöldrum til að komast í ræktina Gíslína Erla er eldri en margir skjólstæðingarnir á hjúkrunarheimilinu Eir. Hún segir vaktavinnuna og sérstaklega næturvaktir henta sér vel en nú hefur hún ákveðið að hætta að vinna um áramótin og fara meira í ræktina og sumarbústaðinn. 26.12.2017 21:00
Kvartanir vegna skilareglna H&M á borði Neytendasamtakanna Engin lög eru til um skilareglur í verslunum en Neytendasamtökin fær fjölda fyrirspurna eftir jólin. Nú þegar hefur verið kvartað undan H&M sem leyfir ekki skil á fylgihlutum. 26.12.2017 19:30
Beðið um gistingu í fangaklefa í hverri viku Ekkert formlegt athvarf er fyrir útigangsfólk í Reykjanesbæ og gisti einhver að eigin ósk í fangaklefa lögreglunnar 54 nætur á síðasta ári. 26.12.2017 19:00
Annatími hjá sorphirðufólki: Fólk hvatt til að flokka gjafapappír, plastumbúðir og krullubönd Snemma í fyrramálið verður byrjað að losa sorptunnur borgarbúa eftir jólin. 26.12.2017 15:30
Bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. 26.12.2017 14:15
Fjölmenningarlegt samfélag að rísa á Suðurnesjum Samkvæmt spám verða íbúar Suðurnesja helmingi fleiri eftir aðeins þrettán ár. Þar sem manna þarf fjölmörg ný störf gerir Reykjanesbær ráð fyrir fjölda útlendinga í bæinn og nýju fjölþjóðlegu samfélagi. 25.12.2017 21:00