„Sé ekki að Stólarnir geti snúið þessu gengi við“ Íslandsmeistarar Tindastóls verða án þjálfara síns, Pavels Ermolinskij, um ókomna framtíð þar sem Pavel er farinn í veikindaleyfi. 17.3.2024 09:32
„Óskiljanlegt að Gylfi sé ekki valinn í landsliðið“ Íslenska karlalandsliðið var tilkynnt í gær og finnst mörgum það vera ótrúlegt að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ekki verið valinn í hópinn. 16.3.2024 09:30
„Þetta er hneisa hjá KSÍ“ Hlaðvarp íþróttadeildar, Besta sætið, rennir yfir fréttir vikunnar venju samkvæmt og voru málefni Gylfa Sig, Pavels Ermolinskij og íslenska landsliðsins í brennidepli. 15.3.2024 13:00
Sturlun á leikmannamarkaði NFL-deildarinnar Leikmannamarkaðurinn opnaði í NFL-deildinni í gær og sjaldan eða aldrei hafa jafn margar stjörnur skipt um félag á einum degi. 12.3.2024 12:01
„Auðvelt að mæta í fjölmiðla er þarft bara að sýna skrifstofuna“ Það bíða margir spenntir eftir því að sjá hvernig formaður Þorvaldur Örlygsson verði hjá KSÍ. Hlaðvarpið Besta sætið ræddi það mál meðal annars í þætti dagsins. 8.3.2024 15:00
Mike Tyson berst við Jake Paul í beinni á Netflix Sirkusinn í kringum boxbardaga þekktra einstaklinga virðist vera að ná nýjum hæðum. 7.3.2024 14:30
Gætum fengið krakka í úrslit á Íslandsmótinu Íslandsmótið í keilu fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Það er ekki í boði að gera nein mistök í úrslitaleikjunum. 4.3.2024 15:01
Hætti í stjórn KSÍ og er nú aðstoðarþjálfari 2. deildarliðs Fyrrum landsliðsmaðurinn Ívar Ingimarsson hefur ákveðið að fara í nýjar og frekar óvæntar áttir. 26.2.2024 16:13
Guðni og Vignir með svipað fylgi | Gæti þurft að kjósa tvisvar Formannsframbjóðendur KSÍ voru í Pallborði dagsins á Vísi og í þættinum var birt niðurstaða könnunar íþróttadeildar meðal aðildarfélaga KSÍ. Það er að segja þeirra sem munu kjósa á ársþinginu á laugardag. 22.2.2024 14:47
Formannsframbjóðendur í Pallborðinu Pallborðið verður á Vísi klukkan 14.00 í dag og að þessu sinni mæta mennirnir sem berjast um formannsstólinn hjá KSÍ. 22.2.2024 10:03