Casillas: Ég hefði átt að standa upp í hárinu á Mourinho Markvörðurinn Iker Casillas á ekki góðar minningar frá þeim tíma er Jose Mourinho var þjálfari Real Madrid. Samband þeirra var slæmt og Mourinho henti honum á bekkinn. 23.11.2018 11:00
Kyrie: Til fjandans með þessa þakkargjörðarhátíð Kyrie Irving, leikmaður Boston Celtics, heldur ekki upp á Þakkargjörðarhátíðina og var svo sannarlega ekki í neinu hátíðarskapi eftir tap síns liðs gegn Knicks á miðvikudag. 23.11.2018 10:30
Liverpool framlengir við innkastþjálfarann Ein af óvæntustu ráðningum síðasta sumars var ráðning Liverpool á sérstökum innkastsþjálfara. Sá þjálfari hefur slegið í gegn hjá félaginu. 23.11.2018 09:30
Kante gerir langan samning við Chelsea Chelsea tilkynnti í morgun að miðjumaðurinn N'Golo Kante væri búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. 23.11.2018 08:20
Dýrlingarnir unnu sinn tíunda leik í röð Venju samkvæmt fóru fram þrír NFL-leikir á Þakkargjörðardaginn í Bandaríkjunum. Þar bar hæst að heitasta lið deildarinnar, New Orleans Saints, vann enn einn leikinn. 23.11.2018 07:23
Rúm þrjátíu ár síðan Tyson varð yngsti heimsmeistari sögunnar | Myndband Þann 22. nóvember árið 1986 gerði Mike Tyson sér lítið fyrir og varð heimsmeistari í þungavigt á sannfærandi máta. 22.11.2018 23:30
Stórslasaði sig við að fagna sigri | Myndband Breski MMA-kappinn Jack Culshaw er einn sá óheppnasti í bransanum eins og sannaðist um síðustu helgi. 22.11.2018 23:00
Börn flóttamanna geta hjálpað ítalska landsliðinu Ítalska knattspyrnulandsliðið hefur verið í lægð og Luciano Spalletti, þjálfari Inter, hefur kallað eftir átaki í að koma börnum flóttamanna í fótbolta. 22.11.2018 22:30
Pep: Enska úrvalsdeildin gerði mig að betri stjóra Spánverjinn Pep Guardiola sér ekki eftir því að hafa tekið við Man. City. Bæði hefur gengið vel og svo segist hann hafa orðið miklu betri stjóri við það að koma til Englands. 22.11.2018 13:30
Þessi drengur er enginn venjulegur körfuboltamaður | Myndbönd Körfuboltaunnendur standa á öndinni yfir ungstirninu Zion Williamson hjá Duke-háskólanum en hann hefur boðið upp á tilþrif í vetur sem hafa varla sést áður. 22.11.2018 12:30