Ronaldo: Fór út af forsetanum Cristiano Ronaldo er í áhugaverðu viðtali við France Football í dag þar sem hann fer um víðan völl. Meðal annars um vistaskipti sín síðasta sumar. 29.10.2018 15:30
Love líklega frá í mánuð Það eru erfiðir tímar hjá Cleveland Cavaliers. Liðið hefur ekki unnið leik í NBA-deildinni og nú er Kevin Love meiddur. 29.10.2018 15:00
Vinatieri orðinn sá stigahæsti í sögu NFL-deildarinnar Hinn 45 ára gamli sparkari Indianapolis Colts, Adam Vinatieri, skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækur NFL-deildarinnar í gær. 29.10.2018 14:00
Bjargaði lífi Hoddle: Ég er engin hetja Maðurinn sem bjargaði lífi fyrrum enska landsliðsmannsins, Glenn Hoddle, um helgina er hógvær hljóðmaður hjá BT sjónvarpsstöðinni. 29.10.2018 13:00
Reyndu að yfirgefa barinn án þess að borga Fjórir leikmenn Jacksonville Jaguars voru handteknir í London í aðdraganda leiks liðsins gegn Philadelphia. Þeir ætluðu sér að stinga af frá háum barreikningi. 29.10.2018 11:30
Hrútasýningin í Hollywood heldur áfram að slá í gegn Það er ekkert lát á góðu gengi LA Rams í NFL-deildinni en það er enn eina ósigraða liðið í deildinni. Lukkan var þó með þeim í liði í gær. 29.10.2018 10:00
Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27.10.2018 06:00
Ungmennaliðið mætir Frökkum um helgina U21 árs lið Íslands mun spila tvo leiki í Hafnarfirði um helgina gegn frábæru liði Frakka. 26.10.2018 17:00
Einherjar mæta sterku þýsku liði á morgun Unnendur amerísks fótbolta fá sitthvað fyrir sinn snúð annað kvöld er strákarnir í Einherjum spila á móti þýska liðinu Cologne Falcons í Kórnum. 26.10.2018 16:15
Drullar yfir helstu stjörnur UFC Bardagakappinn Ben Askren er á leið yfir í UFC og þó svo hann sé ekki kominn þangað formlega er hann þegar búinn að skapa mikinn usla. 26.10.2018 14:00