Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ronaldo: Fór út af forsetanum

Cristiano Ronaldo er í áhugaverðu viðtali við France Football í dag þar sem hann fer um víðan völl. Meðal annars um vistaskipti sín síðasta sumar.

Love líklega frá í mánuð

Það eru erfiðir tímar hjá Cleveland Cavaliers. Liðið hefur ekki unnið leik í NBA-deildinni og nú er Kevin Love meiddur.

Reyndu að yfirgefa barinn án þess að borga

Fjórir leikmenn Jacksonville Jaguars voru handteknir í London í aðdraganda leiks liðsins gegn Philadelphia. Þeir ætluðu sér að stinga af frá háum barreikningi.

Drullar yfir helstu stjörnur UFC

Bardagakappinn Ben Askren er á leið yfir í UFC og þó svo hann sé ekki kominn þangað formlega er hann þegar búinn að skapa mikinn usla.

Sjá meira