Hálf áttræður Warnock gæti snúið aftur tveimur mánuðum eftir að hann hætti Gamla brýninu Neil Warnock gengur bölvanlega að hætta afskiptum af fótbolta, en þessi 75 ára gamli knattspyrnustjóri gæti snúið aftur aðeins mánuði eftir að hann sagðist vera sestur í helgan stein. 11.5.2024 22:46
AC Milan kom sér aftur á sigurbraut með stórsigri AC Milan vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 11.5.2024 20:40
Hólmbert upp í efstu deild en Ísak gæti enn farið beint upp Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eiga enn möguleika á því að fara beint upp í þýsku úrvalsdeildina eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn toppliði Holstein Kiel í kvöld. 11.5.2024 20:25
Meistarar Madrid halda áfram að vinna Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið heimsótti fallið lið Granada í spænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu í kvöld. 11.5.2024 18:44
Lærisveinar Freys á leið í umspil þökk sé sigri annars Íslendingaliðs Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Kortrijk eru á leið í umspil um að halda sæti sinni í efstu deild í Belgíu, þrátt fyrir 3-1 tap gegn Charleroi í dag. 11.5.2024 18:16
Bologna nálgast Meistaradeildina í fyrsta sinn í sextíu ár Bologna vann gríðarlega mikilvægan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 11.5.2024 18:00
Þrjú íslensk mörk í risasigri Fortuna Sittard María Ólafsdóttir Gros og Hildur Antonsdóttir voru báðar á skotskónum er Fortuna Sittard vann vægast sagt öruggan 7-1 útisigur gegn PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 11.5.2024 16:40
Þriðji sigurinn í röð og daumurinn um Evrópusæti lifir Chelsea vann mikilvægan 3-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.5.2024 16:00
Uppgjörið: Ísland - Eistland 50-25 | Stigu bensínið í botn frá fyrstu mínútu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann vægast sagt öruggan sigur er liðið tók á móti Eistum í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2025. Lokatölur 50-25, en seinni leikur liðanna fer fram í Eistlandi á laugardaginn. 8.5.2024 22:19
„Ánægður að við sýndum þá hlið að við getum verið góðir í sextíu mínútur“ Gísli Þorgeir Kristjánsson átti hörkuleik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistlandi í undankeppni HM í kvöld, 50-25. 8.5.2024 22:09