Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rekinn tveimur dögum eftir bikarmeistaratitilinn

Juventus hefur látið Massimiliano Allegri, þjálfara liðsins, taka poka sinn aðeins tveimur dögum eftir að hann stýrði liðinu til sigurs í ítölsku bikarkeppninni í knattspyrnu.

Vals­menn endur­heimta Kára á besta tíma

Deildarmeisturum Vals hefur borist gríðarlegur liðsstyrkur fyrir úrslitaeinvígi Subway-deildar karla í körfubolta sem hefst nú í kvöld. Kári Jónsson, sem hefur verið meiddur undanfarna mánuði, er snúinn aftur í leikmannahóp liðsins.

Sjá meira