Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Segist ekki munu leyfa Ísrael að inn­lima Vesturbakkann

„Ég mun ekki leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann. Nei, ég mun ekki leyfa það. Það mun ekki gerast,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í Hvíta húsinu í gær. „Það er komið nóg. Það er kominn tími til að stoppa.“

Rann­saka líkams­á­rás og fjár­kúgun

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál þar sem líkamsárás og fjárkúgun koma við sögu. Óskað var aðstoðar lögreglu vegna málsins í gærkvöldi eða nótt.

Óskaði að­stoðar með gríðar­stóran hníf

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst beiðni um aðstoð í gær en þegar stóð til að ræða við einstaklinginn sem óskaði aðstoðar í lögreglubifreið fannst á honum stærðarinnar hnífur.

Látinn laus en rann­sókn enn í fullum gangi

Rannsókn á innbrotum og eldsvoða á Sauðárkróki er í fullum gangi en maður sem handtekinn var í tengslum við málið var látinn laus að loknum yfirheyrslum í gær.

Sjá meira