Tryggvi stigahæstur á vellinum Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur á vellinum þegar Bilbao Basket tapaði fyrir Baskonia, 67-69, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 8.12.2024 13:28
Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Nikola Jokic setti persónulegt stigamet þegar Denver Nuggets tapaði fyrir Washington Wizards, 122-113, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8.12.2024 12:33
Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Svo virðist sem Sir Jim Ratcliffe hafi látið reka Dan Ashworth úr starfi íþróttastjóra Manchester United. 8.12.2024 12:02
Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Arnór Smárason hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Hann tekur við starfinu 1. janúar næstkomandi. 8.12.2024 11:26
Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Dan Ashworth er hættur sem íþróttastjóri Manchester United aðeins fimm mánuðum eftir að hann tók við starfinu. 8.12.2024 10:31
Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Kvennakarfan verður í brennidepli í þriðja þætti Kanans sem verður sýndur í kvöld. Þar verður meðal annars rætt við fyrrverandi leikmann Keflavíkur sem starfar við þjálfun í NBA. 8.12.2024 10:00
LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Úrslitaleikur MLS-deildarinnar í fótbolta fór fram í nótt. Þar hafði Los Angeles Galaxy betur gegn New York Red Bulls, 2-1. 8.12.2024 09:31
Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram Brentford heldur áfram að gera það gott á heimavelli en í dag vann liðið Newcastle United, 4-2, í ensku úrvalsdeildinni. Þá sigraði Aston Villa botnlið Southampton, 1-0. 7.12.2024 17:01
City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Manchester City lenti tvisvar sinnum undir gegn Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildini í dag en kom til baka í bæði skiptin. Lokatölur 2-2. 7.12.2024 16:55
Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Alexandra Jóhannsdóttir var ekki lengi að láta að sér kveða eftir að hún kom inn á sem varamaður í 1-3 sigri Fiorentina á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.12.2024 16:01