Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrsti sigur Villa í níu leikjum

Aston Villa komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Brentford að velli, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Villa í níu leikjum, eða síðan 22. október.

Loksins vann City

Eftir sjö leiki án sigurs vann Manchester City loks þegar Nottingham Forets kom í heimsókn. Lokatölur 3-0, Englandsmeisturunum í vil.

Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð

Eftir fjögur töp í röð vann Valur 23 stiga sigur á Hamri/Þór, 82-59, í 9. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld.

Óðni héldu engin bönd í toppslagnum

Landsliðsmaðurinn í handbolta, Óðinn Þór Ríkharðsson, átti stórleik þegar Kadetten Schaffhausen gerði jafntefli við Kriens-Luzern, 34-34, í toppslag í svissnesku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sjá meira