Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálf­leik

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri hefur lokið leik á HM. Ísland tapaði fyrir heimaliði Egyptalands, 33-31, í leiknum um 5. sætið í dag.

Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins

Enska hlaupakonan Keely Hodgkinson hafði ekki keppt síðan á Ólympíuleikunum í París þegar hún steig á stokk í átta hundruð metra hlaupi á Demantamótaröðinni í Póllandi í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og vann hlaupið á besta tíma ársins.

Daníel Tristan skoraði í stór­sigri

Malmö vann stórsigur á Halmstad, 0-4, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen kom Malmö á bragðið í leiknum.

Sjá meira