Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri hefur lokið leik á HM. Ísland tapaði fyrir heimaliði Egyptalands, 33-31, í leiknum um 5. sætið í dag. 17.8.2025 13:38
Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Ensku landsliðsmennirnir Eberechi Eze og Marc Guehi eru báðir í byrjunarliði Crystal Palace sem sækir Chelsea heim í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 17.8.2025 12:02
Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Breski boxarinn Moses Itauma heldur áfram að klífa metorðastigann í þungavigtinni en í gær sigraði hann Dillian Whyte örugglega. 17.8.2025 11:16
Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Enska hlaupakonan Keely Hodgkinson hafði ekki keppt síðan á Ólympíuleikunum í París þegar hún steig á stokk í átta hundruð metra hlaupi á Demantamótaröðinni í Póllandi í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og vann hlaupið á besta tíma ársins. 17.8.2025 10:31
Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Alan Shearer og Wayne Rooney gagnrýndu Alexander Isak sem freistar þess að komast til Liverpool með öllum tiltækum ráðum. 17.8.2025 10:00
Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Nottingham Forest hefur fest kaup á tveimur leikmönnum sem voru í liði Englands sem varð Evrópumeistari U-21 árs í sumar. 17.8.2025 09:30
Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sunderland fer vel af stað á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni síðan 2016-17 en liðið vann 3-0 sigur á West Ham United í dag. 16.8.2025 15:57
Daníel Tristan skoraði í stórsigri Malmö vann stórsigur á Halmstad, 0-4, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen kom Malmö á bragðið í leiknum. 16.8.2025 14:56
Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Hlynur Andrésson varð í dag Íslandsmeistari í tíu kílómetra hlaupi og sló fjörutíu ára gamalt mótsmet. 16.8.2025 14:37
Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Lyngby vann 2-3 endurkomusigur á Kolding í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Ísak Snær Þorvaldsson heldur áfram að gera það gott með Lyngby. 16.8.2025 13:42