Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kyngreina vantar til landsins til að kyngreina fugla

Íslenskir kjúklingabændur hafa áhyggjur af því að geta ekki flutt egg inn til landsins í næsta mánuði og fengið kyngreiningu á ungunum í hænur og hana, sem koma út úr þeim vegna kórónuveirunnar.

Myndböndin frá Kastalabrekku hafa slegið í gegn

Fjölskyldan á bænum Kastalabrekku í Ásahreppi hefur útbúið nokkur myndbönd til að létta þeim lundina og öðrum áhugasömum á tímum kórónuveirunnar. Myndböndin eru öll aðgengileg á samfélagsmiðlum.

Fæðuöryggi þjóðarinnar aldrei eins mikilvægt

Fæðuöryggi íslensku þjóðarinnar hefur aldrei verið eins mikilvægt og nú þegar kórónuveirufaraldurinn gengur yfir. Bændur landsins eru tilbúnir að auka framleiðslu sína á landbúnaðarvörum gerist þess þörf.

Hornfirðingar ætla að spýta í vegna ástandsins

Íbúar á Höfn í Hornafirði og næsta nágrenni finna fyrir miklum samdrætti eins og aðrir landsmenn vegna kórónaveirunnar. Ferðaþjónusta hefur verið mjög öflug atvinnugreina í Sveitarfélaginu Hornafirði en nú er ekkert að frétta af þeim vettvangi.

Sjá meira