Þráinn er langbesti hestur sem Þórarinn hefur riðið Stóðhesturinn Þráinn frá Flagbjarnarholti er nýr heimsmeistari eftir að hann sló öll met í kynbótadómi, auk þess að fá 9,11 fyrir hæfileika. Knapi og þjálfari Þráins er Þórarinn Eymundsson sem segist aldrei áður hafa riðið jafn góðum og flottum hesti. 11.6.2018 19:30
Fundu dauðan sel í Ölfusá Unglingar úr Vinnuskóla Árborgar sem voru að týna rusl meðfram Árveg á Selfossi í dag gengu fram á dauða sel í Ölfusá sem hafði rekið upp í grjótið. 11.6.2018 15:24
Vill eyða tali um minni- og meirihluta Nýr forseti bæjarstjórnar Árborgar segir að samtal minni og meirihluta eigi alltaf að eiga sér stað þar sem tilgangurinn er að ræða sig niður á niðurstöðu mála. 10.6.2018 13:51
Ljúfasti hestur í heimi með nýtt heimsmet Stóðhesturinn Þráinn, sex vetra frá Flagbjarnarholti í Holta og Landsveit gerið það heldur betur gott í gærkvöldi þegar hann setti heimsmet í kynbótadómi í Hólum í Hjaltadal því hann fékk 9,11 í meðaleinkunn fyrir hæfileika og 8,95 í aðaleinkunn. 7.6.2018 10:50
Ferðamannalón í svörtum fjörusandinum við Þorlákshöfn Stefnt er að byggingu ferðamannalóns með heitu vatni í svörtum fjörusandinum við Þorlákshöfn. Tillaga þess efnis sem kallast "Black Beach Lagoon“ sigraði hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi. 2.6.2018 19:30
Allt klappað og klárt með nýjan meirihluta í Árborg Í morgun var skrifað undir meirihluasamstarf þeirra flokka sem mynda nýjan meirihluta í Sveitarfélaginu Árborg. 1.6.2018 10:46
Milljarða framkvæmdir í Hveragerði Í dag var tekin fyrsta skóflustungun af nýjum 77 íbúðum á svokölluðum Edenreit í Hveragerði. Íbúðirnar verða á tveimur til þremur hæðum og verður stærð þeirra frá 55-95 fermetrar. 23.5.2018 18:08
44 nýjar íbúðir byggðar á Selfossi fyrir fólk á leigumarkaði Verkefnið verður unnið í samræmi við áherslur Bjargs og Sveitarfélagsins Árborgar í húsnæðismálum. 23.5.2018 15:50
Færeyingar leggja mikið upp úr jarðgöngum Það er mikill munur á samgöngukerfinu í Færeyjum og Íslandi. 21.5.2018 21:00
Bullandi frjósemi í Fagradal í Mýrdal Fallegur litur á lömbum vekur alltaf athygli en á bænum Fagradal í Mýrdal fæddust nýlega þrílembingar með mikla litadýrð, meðal annars mögótt gimbur. 20.5.2018 22:40