Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fá ekki markaðs­leyfi fyrir hlið­stæðu Stelara að svo stöddu

Ís­lenska líf­tækni­lyfja­fé­lagið Al­vot­ech segir að Lyfja-og mat­væla­eftir­lit Banda­ríkjanna muni ekki af­greiða um­sókn Al­vot­ech um markaðs­leyfi fyrir AVT04 (us­tekinu­mab), fyrir­hugaða líf­tækni­lyfja­hlið­stæðu við Stelara að svo stöddu.

Blæs á gagn­rýni á efnis­tök heimildar­myndar um hrunið

Efnis­tök heimildar­myndar um banka­hrunið, Bar­áttan um Ís­land, hafa verið harð­lega gagn­rýnd af fólki sem kom að gerð myndarinnar á fyrri stigum fram­leiðslu. Leik­stjóri myndarinnar og upp­runa­legur fram­leiðandi segir að mark­miðið hafi alltaf verið að beina sjónum að banka­fólki sem hafi staðið í stafni þegar hrunið varð sem og að eftir­málum þess.

For­maður hús­fé­lagsins fær nagla­dekkja­banninu hnekkt

Á­kvörðun hús­fé­lags í fjöl­býlis­húsi um að banna notkun nagla­dekkja í bíla­geymslu sinni er ó­lög­mæt, að mati kæru­nefndar húsa­mála. Nefndin telur ekki unnt að banna slíkt nema sam­þykki allra eig­enda komi til.

Hlað­varps­stjarna til Heim­kaupa

Birkir Karl Sigurðs­son hefur tekið við sem for­stöðu­maður við­skipta­þróunar hjá Heim­kaup. Þetta kemur fram í til­kynningu.

Skammaðist sín fyrir mömmu sína og upp­lifði sig eina

Sig­ríður Gísla­dóttir, for­maður Geð­hjálpar og fram­kvæmda­stjóri Okkar heims, segist hafa skammast sín fyrir and­leg veikindi móður sinnar þegar hún var lítil. Hún segir börn upp­lifa sig ein í slíkum að­stæðum þó rann­sóknir sýni að fimmta hvert barn sé í slíkum að­stæðum.

Sjá meira