Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Rúmenska félagið Universitatea Craiova tryggði sér í gærkvöldi sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir frábæran heimasigur á tyrkneska félaginu İstanbul Basaksehir 30.8.2025 07:31
Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Það eru margar beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 30.8.2025 06:03
Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Valskonur mæta ítalska liðinu Internazionale í fyrrmálið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 29.8.2025 23:31
Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Arsenal og Tottenham höfðu heppnina með sér þegar dregið var í leikjaröð í deildarhluta Meistaradeildarinnar í fótbolta. 29.8.2025 23:02
Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Thomas Tuchel bauð upp á sérstakan landsliðshóp þegar hann tilkynnti enska landsliðið fyrir leiki í undankeppni HM í næsta mánuði. 29.8.2025 22:31
Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Manchester United seldi Alejandro Garnacho til Chelsea í gær og var í viðræðum um sölu á Antony til spænska félagsins Real Betis í kvöld. Það er þó ekki allir fjölmiðlar sammála um stöðu mála. 29.8.2025 22:02
Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fylkir er á hraðri leið upp töfluna í Lengjudeild karla í fótbolta eftir þriðja sigurinn í röð. 29.8.2025 21:12
Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Nýliðar Birmingham City töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í ensku b-deildinni á tímabilinu. 29.8.2025 21:02
Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan AC Milan vann í kvöld í fyrsta deildarsigur liðsins á tímabilinu. 29.8.2025 20:46
Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Finnska NBA stjarnan Lauri Markkanen átti stórleik í kvöld þegar Finnar fylgdu eftir sigri á Svíum í fyrsta leik með því að vinna stórsigur á Bretum á EM í körfubolta. 29.8.2025 20:15