Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Knattspyrnusamband Evrópu hefur sektað stórliðin Barcelona og Chelsea um risastórar upphæðir vegna brota þeirra á rekstrarreglum sambandsins. 4.7.2025 17:03
The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er eitt af sextán landsliðum sem komust alla leið í úrslitakeppni EM í Sviss en blaðamenn The Athletic eru hins vegar á því að ekkert lið spili í ljótari aðalbúningum á mótinu. 4.7.2025 07:02
Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 4.7.2025 06:02
Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Jóna Þórey Pétursdóttir, varaþingmaður Suðvesturkjördæmis fyrir Samfylkinguna, tjáir sig í kvöld um brottvísun Arnars Péturssonar úr Íslandsmeistarahlaupinu í 10 kílómetra hlaupi í gærkvöldi. 3.7.2025 23:14
Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Þeir sem hafa fylgst með NBA deildinni í körfubolta undanfarna áratugi hafa örugglega tekið eftir Rauðu pöndunni skemmta áhorfendum í hálfleik leikjanna. 3.7.2025 23:03
Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Frú Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, kom í heimsókn til íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á liðshótelið í Gunten í dag. 3.7.2025 22:30
Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3.7.2025 22:01
Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Njarðvíkingar eru á toppnum í Lengjudeild karla í fótbolta eftir stórsigur á Grindavík í kvöld. Þetta var gott kvöld fyrir Reykjanesbæ því Keflvíkingar unnu líka sinn leik og þar var langþráður sigur á ferðinni. 3.7.2025 21:25
Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Stjörnumaðurinn Kjartan Már Kjartansson er nýjasti atvinnumaður okkar Íslendinga í fótboltanum en hann er á leiðinni til fornfrægs liðs í skosku úrvalsdeildinni. 3.7.2025 21:12
Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Helgi Már Magnússon verður ekki áfram í Bónus Körfuboltakvöldi á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að skella sér aftur í þjálfun. 3.7.2025 21:01