Haaland kom inn af bekknum og tryggði City sigur á lokasekúndunum Erling Braut Haaland tryggði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á lokasekúndum leiksins gegn Fulham. City fer þar með í efsta sæti deildarinnar en Arsenal getur náð því á ný með sigri á morgun. 5.11.2022 17:15
Bayern lyfti sér upp í efsta sætið Bayern Munchen tyllti sér í efsta sætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Hertha Berlin í dag. Borussia Dortmund vann öruggan sigur gegn Bochum. 5.11.2022 17:00
Nike segir upp samningi sínum við Kyrie Irving Nike hefur sagt upp styrktarsamningi sínum við Kyrie Irving eftir að hann deildi myndbandi sem innihélt gyðingahatur á Twitter síðu sinni. Þá hefur Brooklyn Nets einnig sett Irving í bann. 5.11.2022 16:30
Pep við Zlatan: „Skrifaðu aðra bók“ Pep Guardiola og Zlatan Ibrahimovic eru engir sérstakir vinir. Nú hefur þeim enn og aftur lent saman eftir að Ibrahimovic sagði í viðtali að egó Guardiola kæmi í veg fyrir framfarir Erling Haaland hjá Manchester City. 5.11.2022 16:00
Mikilvægur sigur hjá Hirti og félögum Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa unnu mikilvægan sigur á Cosenza í ítölsku Serie B í dag. Hjörtur lék allan leikinn en lið Pisa er um miðja deild 5.11.2022 15:01
Slæmt tap Burnley í toppslag Jóhann Berg Guðmundsson kom inn sem varamaður hjá Burnley sem mátti þola slæmt tap gegn Sheffield United í Championship deildinni í dag. Lokatölur 5-2 en Jóhann Berg kom inn á í stöðunni 2-2. 5.11.2022 14:28
Glódís Perla skoraði í öruggum sigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir skoraði annað mark FC Bayern Munchen þegar liðið vann öruggan 3-0 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern situr í öðru sæti deildarinnar. 5.11.2022 14:03
Íslendingar á fullri ferð þegar lokaumferðin í Svíþjóð var leikin Lokaumferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu var að ljúka en lítil spenna var fyrir lokaumferðina. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengard voru búnar að tryggja sér meistaratitilinn og unnu öruggan sigur í lokaumferðinni. 5.11.2022 13:16
Hljóp með íslenska fánann í mark á HM og var á meðal tuttugu bestu í heimi Hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir náði frábærum árangri í 40 km hlaupi á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupi. Hún varð í 19.sæti og hljóp í mark með íslenska fánann á herðunum. 5.11.2022 12:43
„Mér finnst þetta allt vera að smella saman núna“ Andrea Jakobsen verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í handknattleik um helgina sem mætir Ísrael í tvígang í forkeppni heimsmeistaramótsins. Hún er bjartsýn fyrir verkefnið og segir ferð liðsins til Færeyja hafa þjappað hópnum vel saman. 5.11.2022 12:30
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent