Fréttamaður

Sólrún Dögg Jósefsdóttir

Sólrún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hljóð­færa­leikarar að ó­breyttu á leið í verk­fall

Slitnað hefur upp úr viðræðum Starfsmannafélags Sinfóníuhljómsveitar Íslands og samninganefndar ríkisins um gerð nýs kjarasamnings. Að óbreyttu munu hljóðfæraleikarar Sinfóníunnar kjósa um verkfallsaðgerðir í ágúst.

Enn fjölgar í Hraðfréttafjölskyldunni

Benedikt Valsson, hraðfréttamaður og dagskrárgerðarmaður, og Heiða Björk Ingimarsdóttir dansari og móttökuritari eignuðust sitt þriðja barn þann 30. maí. 

Keyptu Brauðhúsið til að fara ekki á hausinn

Eigandi bakarísins Hygge hefur beðið í yfir tvö hundruð daga eftir að fá leyfi til að opna það á nýjum stað í húsnæði við Barónsstíg 6. Hann kvartar undan óskilvirku kerfi í kringum starfsleyfisveitingar og segist hafa orðið fyrir stórtjóni í hinni löngu bið eftir starfsleyfi. Eigendur neyddust til að kaupa bakarí í Grímsbæ til að fyrirtækið færi ekki á hausinn.

Leita týnds göngumanns

Björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins hafa verið kallaðar út til að leita týnds göngumanns við Esju. 

Máli Baldoni vísað frá

Dómstóll í New York hefur vísað kæru leikarans Justin Baldoni á hendur leikkonunni Blake Lively, frá. Leikarinn hefur sakað Lively um fjárkúgun og ófrægingarherferð gagnvart sér.

Sjá meira