Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Finn ekki fyrir pressu“

Hver einasta kynslóð á sér sína Línu Langsokk enda birtist þessi ástsæla persóna fyrst í bók Astrid Lingren í nóvember árið 1945 og á því 80 ára afmæli von bráðar.

Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grinda­vík fyrir stórleikinn

„Þetta verður bara gaman og það er gott að koma á Hlíðarenda og keppa við mjög sterkt lið sem er búið að vera eitt af sterkustu liðum landsins undanfarin ár,“ segir Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Val í Bónusdeild karla í kvöld.

Eitt rými sem má alls ekki mynda í Al­þingis­húsinu

Ætli Alþingi Íslendinga sé ekki merkilegast stofnun og bygging sem við Íslendingar eigum. Íslandi í dag gafst einstakt tækifæri til að skoða hvern krók og kima Alþingis og fékk til þess sérstakt leyfi forseta Alþingis.

Ástar­senur í viku tvö með stórleikaranum

Kvikmyndin Eldarnir var frumsýnd hér á landi þann ellefta september og hefur síðan gripið vitund áhorfenda með ótrúlegum tæknibrellum og áhrifamiklum senum þar sem jarðskjálftar og eldgos á Reykjanesskaganum lifna við á nýjan leik á stóra tjaldinu.

Úrslitaspurningin var um letigarð

Í síðasta þætti af Kviss mætti Fylkir FH í sextán liða úrslitum. Mikael Kaaber og Sunneva Einarsdóttir mættu fyrir hönd Fylkis og kepptu á móti Berglindi Öldu og Friðriki Dór sem vörðu heiður FH.

Sjá meira