Binni Glee hefur misst fimmtíu kíló á einu ári Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur misst fimmtíu kíló á tólf mánuðum eftir að hann fór á mataræðið vinsæla ketó. 28.9.2020 12:31
Stjörnulífið: Haustið fer vel af stað Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 28.9.2020 11:29
„Allt sem er gott gerði ég og allt sem er dónalegt og yfir strikið gerðu hinir“ Anna Svava Knútsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í Eurogarðinum á Stöð 2 en þættirnir hófu göngu sína í gærkvöldi. 28.9.2020 10:30
Bubbi gefur út lagið Sól rís Bubbi Morthens sendir í dag frá sér fyrsta lag af væntanlegri plötu. Lagið ber heitið Sól rís. 25.9.2020 16:32
Kristín Sesselja frumsýnir nýtt myndband við lagið Fuckboys Tónlistarkonan Kristín Sesselja gefur í dag út nýtt myndband við lagið Fuckboys. 25.9.2020 15:31
Þórður Snær og Hildur selja í Laugardalnum „Komið að því að selja þessa dásamlegu íbúð. Ætlum að færa okkur aðeins til innan hverfis.“ 25.9.2020 14:31
Sjálfstæðisbarátta, magnþrungin sögustund og pólitísk togstreita Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, var sett með pompi og prakt í gærkvöldi. Um helgina verða sýndar fjölbreyttar og áhugaverðar kvikmyndir úr flestum flokkum hátíðarinnar í Bíó Paradís og Norræna Húsinu. 25.9.2020 13:57
Hélt flottasta afmæli ársins fyrir dreng með heilaæxli og úr varð svakalegt YouTube-myndband Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 25.9.2020 13:30
Fór að hágráta eftir að hún hitti Kim Kardashian á Íslandi Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir byrjuðu með hlaðvarðsþáttinn Teboðið á dögunum. 25.9.2020 12:30
Úrslitaviðureignin í Falsk Off: Frikki Dór og Stefanía Svavars með „einstakan“ dúett Í útvarpsþætti Völu Eiríks á FM957 hófst á dögunum nýr dagskrárliður sem nefnist Falsk Off. 25.9.2020 11:30
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent