Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lagið Á túr yfir jólin vekur athygli

Unga tónlistarkonan Katla Vigdís, sem þekktust er fyrir hljómsveitina Between Mountains, endurgerði texta við hið þekkta jólalag Svona eru jólin í byrjun desember.

Víkingur með stjörnunum í Dúbaí

"Þetta var vinnuferð í bland við skemmtiferð en vinur minn Daníel Örn Einarsson skellti sér með mér,“ segir Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri tónlistahátíðarinnar Secret Solstice, sem er nýkominn heim úr svakalegri skemmtiferð í Dúbaí þar sem hann skemmti sér konunglega.

Fimm hundruð ljósaperur á risa jólatré í Hafnarfirði

Hjónin Ýr Kára og Anthony Bacigalupo kynntust fyrir tíu árum og búa nú í Hafnarfirði þar sem þau reka heimilisvörufyrirtæki og hönnunarstúdíóið Reykjavík Trading Co. sem er staðsett í ævintýralega bílskúrnum þeirra, The Shed.

Sjá meira