Chris Hemsworth og Scarlett Johansson móðga hvort annað Stjörnurnar í kvikmyndinni Avengers: Endgame mættu saman í útvarpsviðtal á BBC Radio 1 á dögunum og tóku þátt í skemmtilegum leik sem gekk einfaldlega út á það að móðga hvort annað. 26.4.2019 12:30
Fallon og Rudd endurgera tónlistarmyndbandið við lagið You Spin Me Round Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon og leikarinn vinsæli Paul Rudd endurgerðu tónlistarmyndband við lagið You Spin Me Round (Like a Record) sem kom út árið 1985 með sveitinni Dead Or Alive. 26.4.2019 11:30
Joe Rogan agndofa yfir víkingaklappi Íslendinga Fjölmiðlamaðurinn Joe Rogan heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi heims en það gengur undir nafninu Joe Rogan Experience en á dögunum var rætt um allskyns hefðir Evrópubúa á stórviðburðum. 26.4.2019 10:30
Mjög persónuleg plata Tónlistarkonan Gyða Margrét gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Andartak. Platan var unnin í samstarfi við Fannar Frey Magnússon en saman sömdu þau og útsettu öll lögin á plötunni. 24.4.2019 16:30
Stikla úr Flórídafanganum: Magni Böðvar skallaði borð þegar hann var handtekinn Þann 12. október 2012 hvarf Sherry Lee Prather. Þann 19. nóvember 2016 var Magni Böðvar Þorvaldsson, betur þekktur sem Johnny Wayne Johnson, handtekinn og í framhaldinu ákærður fyrir morð. 24.4.2019 15:09
Tommi lék á als oddi í sjötugsafmælinu Þann 4. apríl varð Tómas Andrés Tómasson, kenndur við Hamborgabúllu Tómasar, sjötugur og bauð hann því til mikillar veislu í Gamla Bíó. 24.4.2019 14:30
Emila Clarke birtir skondna mynd af sér og Kit Harington á Laugaveginum Leikkonan Emila Clarke birtir skemmtilega mynd af sér og Kit Harington að spauga á Laugaveginum þegar þau voru hér á landi við tökur á Game of Thrones á sínum tíma. 24.4.2019 13:30
Áttu að giska hvað fólk hafði sofið hjá mörgum Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. 24.4.2019 12:30
Hefur barist við þunglyndi í nokkur ár: „Trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona“ Game of Thrones stjarnan Sophie Turner mætti í spjall til Dr. Phil á dögunum og tjáði sig þar um þunglyndi sem hún hefur verið að glíma við í sex ár. 24.4.2019 11:30
Vaknaði upp einn daginn, hafði farið í heljarinnar heilaskurðaðgerð og heppinn að vera á lífi Fyrir fjórum mánuðum vaknaði athafnamaðurinn Jón Mýrdal á spítala en vissi ekki hvers vegna. Læknarnir komu inn og tjáðu honum að hann hefði verið með stærðarinnar heilaæxli en að nú væri allt í lagi. Jón vissi aldrei að það stefndi í óefni en hann sagði sögu sína í Íslandi í dag í gær. 24.4.2019 10:30