Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Aprílspá Siggu Kling komin á Vísi

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir Apríl má sjá hér að neðan.

Bónorð í American Idol og Katy Perry hágrét

Johanna Jones tók lagið Wicked Game eftir Chris Isaak í American Idol á dögunum og var hún heldur leið yfir því að kærasti hennar gat ekki verið viðstaddur þar sem hann var í prófum.

Sjáðu flugtak Boeing 777 í 4K háskerpu

Boeing 777 tekur vanalega 314-396 farþega og er um breiðþotu að ræða. Á YouTube-síðu Guillaume Laffon má sjá flugtak vélarinnar frá Charles de Gaulle-vellinum í París.

Sjá meira