Aprílgöbbin 2019: Leituðu að járnsæti í Öskjuhlíðinni, Brokkólíkók og fíkniefnaleitar kanína Í dag er 1. apríl og þá keppist fólk og fyrirtæki í því að reyna fá fólk til að hlaupa 1. apríl með góðu gabbi. 1.4.2019 16:30
„Rotaðist alveg virkilega illa, alveg svona nálægt því að deyja“ Fyrsti þátturinn í þriðju seríunni af Atvinnumönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. 1.4.2019 14:30
Fer yfir búninga WOW frá upphafi til enda: „Öðruvísi og ferskara en þessi venjulegu flugfélög“ „Skúli Mogensen bjallaði á mig nokkrum mánuðum áður en WOW fór í loftið og sagði mér að hann ætlaði að stofna eitt stykki flugfélag og að það ætti að vera öðruvísi og ferskara en þessi venjulegu flugfélög.“ 1.4.2019 13:30
59 leiðir til að matreiða egg Amiel Stanek, ritstjóri matreiðslutímaritsins Bon Appétit, birtir fróðlegt og skemmtilegt myndband á YouTube þar sem hann fer yfir hvernig hægt sé að matreiða egg. 1.4.2019 12:30
Eldflaugagolfkylfa sem nær að skjóta kúlunni á 241 km hraða Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 1.4.2019 11:30
Matthew McConaughey fór í dulargervi og kom fólki í vímu Leikarinn Matthew McConaughey var gestur hjá Jimmy Kimmel í síðustu viku og fékk sá síðarnefndi leikarann í ákveðið verkefni. 1.4.2019 10:30
Hitti oft Harvey Weinstein og þekktur leikari reyndi að fá Anítu á einkafund upp á hótelherbergi Leikkonan Aníta Briem hefur verið búsett í Los Angeles í nokkru ár og verið að gera fína hluti í leiklistarsenunni í Hollywood. 31.3.2019 10:00
Bíður spennt eftir boðskorti í brúðkaup Alexöndru og Gylfa Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 29.3.2019 16:00
Cardi B stundaði það að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá Þriggja ára gamalt myndband af tónlistarkonunni Cardi B gengur nú eins og eldur í sinu um netheima en þar segist hún hafa stundað að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá á sínum tíma. 29.3.2019 15:30
Tvíburar Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga komnir í heiminn "Brúðkaupshnoðrarnir okkar komu í heiminn mánudaginn 25.mars eftir drauma fæðingu,“ segir sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir í færslu á Facebook en hún og Haukur Ingi Guðnason eignuðust tvíbura í vikunni, eineggja drengi. 29.3.2019 15:13