Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Giska á tungumálið

Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni.

Flutt með þyrlu úr grunnbúðum Everest: „Ég er lúxuspía“

"Fyrstu mánuðina eftir að ég greindist í seinna skiptið fór ég á fullt að ganga frá svona hlutum eins og að krakkarnir mínir hefðu tannlækni þangað til þau yrðu fullorðin og einhverjir svona hlutir sem ég veit ekki hverjum dettur í hug að gera.

„Þetta fólk er ekkert frægt, það er bara þekkt“

"Þetta er meira kannski sorgin að missa það sem manni finnst ótrúlega gaman. Að ég geti ekki verið í "actioni“ og verkefnum eins og áður. Eitthvað sem ég er vön að gera í tuttugu ár, maður er svolítið að missa barnið sitt.“

Ódýr og öðruvísi bleik jól

Stílistinn og fjölmiðlakonan Þórunn Högna er alltaf með puttann á púlsinum í nýjustu tískustraumum heimilisins og hún hefur meðal annars verið að undanförnu að vinna fyrir Hús og Híbýli.

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í morgun.

Sjá meira