Litla systir Arnars Braga skráði hann til leiks: „Mikil pressa og stress en ógeðslega gaman“ "Ég hef alltaf haft áhuga á tónlist og að syngja. Litla systir mín sendi inn myndband til TV4 og þeir höfðu samband. Ég ætlaði ekki að taka þátt en þau náðu að sannfæra mig.“ 6.12.2018 10:30
Fyllti bílinn af heyi og smurði hann með hestaskít Fólk virðist elska að hrekkja hvort annað en oft á tíðum fara málin aðeins yfir strikið. 5.12.2018 16:30
Cardi B greinir frá skilnaði við Offset í Instagram-myndbandi Tónlistarkonan Cardi B greinir frá því á Instagramsíðu sinni að hún og eiginmaður hennar rapparinn Offset séu að skilja. 5.12.2018 15:30
Tíu stærstu öldur sem hafa náðst á mynd Öldur geta vissulega verið mjög misjafnar að stærð og verða sumar margra metra háar. 5.12.2018 14:30
Katrín Lea valin af 94 keppendum til að mæta í beina útsendingu á Facebook Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að undirbúa sig fyrir Miss Universe-keppnina sem fram fer þann 16. desember. 5.12.2018 13:30
Hjörvar kúgaðist þegar hlustendur sögðu frá því skrýtnasta sem makar þeirra gera Þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason í Brennslunni á FM957 fóru yfir það í þættinum í gær hvað væri það skrýtnasta sem makar hlustenda gera. 5.12.2018 11:30
„Flókið að ætla að verða prestur en vera svo allt í einu samkynhneigð“ Sjónvarpskonan Vala Matt fór til Akureyrar fyrir Ísland í dag á dögunum til að spjalla við Stefaníu Steinsdóttur fyrsta opinberlega samkynhneigða kvenprest landsins. 5.12.2018 10:30
Flugferð frá London til Singapúr í svítu YouTube-rásin the Luxury Travel Expert sérhæfir sig í því að gefa áhorfendum innsýn í ferðalög þeirra fjársterku. 4.12.2018 16:30
Eddie Murphy faðir í tíunda sinn Leikarinn Eddie Murphy og unnusta hans Paige Butcher eignuðust dreng á föstudaginnog var henn strax nefndur Max Charles Murphy í höfuðið á eldri bróðir Murphy sem lést úr hvítblæði á síðasta ári. 4.12.2018 15:30
Heimsmetstilraun á gúmmíboltum YouTube hópurinn Dude Perfect fengu forsvarsmann hjá Heimsmetabók Guinness í heimsókn á dögunum og var markmiðið að bæta heimsmet. 4.12.2018 14:30