Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eignaðist barn inni á Mandi

Ég var komin níu mánuði á leið að vinna á Mandi þegar ég fann að barnið var að koma. Ég hinsvegar komst ekki út fyrir dyrnar og átti barnið inni á staðnum og eiginmaður minn tók á móti því.

„Kom oft upp að maður táraðist“

Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni.

Stjörnurnar fögnuðu með Aroni Einari

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fékk tveggja daga frí frá verkefnum sínum með enska úrvalsdeildarliðinu Cardiff til að koma til landsins og fylgja eftir útgáfu bókarinnar Aron - sagan mín, sem kom út í síðustu viku.

Sjö vinsæl kynlífsöpp

Snjallsímaöpp eru eins misjöfn og þau eru mörg. Sumir vilja kannski meina að kynlíf og snjallsíminn eigi ekki vel saman en aðrir eru augljóslega ekki sammála.

Sjá meira