Munar aðeins þremur stigum fyrir lokaþáttinn: Sveppi fór í litun og útkoman glæsileg Í kvöld fer fram lokaþátturinn af Suður-ameríska drauminum á Stöð 2 og er gríðarleg spenna í keppninni. 16.11.2018 11:30
Íslendingar á Twitter segja frá óheppilegum setningum sem þeir geta ekki sleppt Samfélagsmiðillinn Twitter er nokkuð vinsæll og skapast þar oft fróðleg og skemmtileg umræða. 16.11.2018 10:30
Kanye West og Mark Zuckerberg tóku þetta lag saman í karaoke Rapparinn Kanye West og Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, skellti sér í vikunni saman í karaoke. 15.11.2018 16:00
Chrissy Teigen kona ársins hjá Glamour: John Legend beygði af og eiginkonan kom grátandi Tímaritið Glamour hefur valið fyrirsætuna Chrissy Teigen konu ársins og tók hún við viðurkenningunni við hátíðlega athöfn í New York í gær. 15.11.2018 15:00
Elton John í aðalhlutverki í jólaauglýsingunni sem margir bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. 15.11.2018 14:00
Hlustaðu á Eyþór Inga taka helstu eftirhermur sínar Eyþór Ingi Gunnlaugsson er einn besti söngvari þjóðarinnar eins og hann hefur sýnt undanfarin ár. Hann stendur fyrir jólatónleikum fyrir jólin sem hann er á fullu að undirbúa. 15.11.2018 13:00
„Man þegar ég hélt að lífið gengi út á það að finna kærasta“ Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í gegnum árin verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. Hann er á fullu í Borgarleikhúsinu um þessar mundir og er jólatörnin framundan hjá kappanum. 15.11.2018 11:15
Einars saga Bárðarsonar Nú eru tuttugu ár síðan Einar Bárðarson hóf feril sinn sem lagasmiður, umboðsmaður og fleira sem tengist tónlist. 15.11.2018 10:30
Spennandi tímar framundan hjá piparsveininum umdeilda og unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14.11.2018 15:30
Sjáðu FM Belfast gera allt vitlaust á Kaffibarnum Hljómsveitin FM Belfast stóð fyrir tónleikum á Kaffibarnum á sunnudagskvöldið og fóru þeir fram á neðri hæð staðarins. 14.11.2018 14:30